Heim
Viska
Heilun
Meistarar
Englar
Gleði
Hugleiðslur
Draumar
Um mig

 

 

Umfram farangur

 

Skilaboð frá Maitreya - miðlað af Margaret McElroy

Ég hef oft skrifað um fyrri lífa orku sem þið berið með ykkur og orku núverandi lífs. En margir bera einnig með sér einskonar umfram farangur sem eru tilfinningar annarra sem þið hafið samlagast og orðið berskjölduð gagnvart í lífinu. Oft, er orkan ekki ykkar, heldur annarra.

Þegar þið farið í gegnum lífið þá taka mörg ykkar hugsanaform annarra inni í orkuna sína með því einfaldlega að vera í orkunni þeirra. Börn taka oft orku systkina sinna, eða foreldra og fatta ekki að þau eru að því. Ef þið gangið í gegnum krísu, eða farið í heilun síðar í lífinu þá getur þetta oft komið upp á yfirborðið. Þið eruð ekki bara heildar summa ykkar eigin fortíðar og nútíðar, þið getið líka verið að bera með ykkur orku annarra. Þegar þið verðið meðvituð um þetta, þá er hægt að vinna með orkuna og sleppa henni.


Maitreya

 

Kennsla Maitreya

Heim

 

Beint á síðu http://maitreya.co

© Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir netpóstur